Karfa

Karfan er tóm (0)

Heimilistćki

Heimilistćki

 • Tćkifćrisdagar í september


  Ţađ verđa Tćkifćrisdagar hjá okkur allan septembermánuđ. Fjöldi glćsilegra tćkja á sérstöku Tćkifćrisverđi.

  Nýjar vörur frá BergHoff, ferđakrúsir og svo ferđasett sem er tilvaliđ fyrir nestiđ í skólann eđa vinnuna. Pottarnir frá ţeim hlutu hin virtu hönnunarverđlaun reddot design award nú í ár og er viđlođunarfrí húđin á pottunum og pönnunum laus viđ öll eiturefni. 

  Viđ erum stolt af nýju hrađkerfi í uppţvottavélunum frá Siemens og Bosch ţar sem flestar vélarnar geta ţvegiđ á klukkutíma á 65° C. Viđ erum ađ tala um alvöru hrađkerfi. 

  Svo er um ađ gera ađ skođa fallegu lampana okkar sem leiđa haustiđ inn á heimiliđ ţitt.

 • Nýir pottar frá BergHoff

  Pottarnir frá BergHoff ganga á öll helluborđ, ţar á međal spanhelluborđ. BergHoff notar nýja gerđ af viđlođunarfrírri húđ sem er sterk, inniheldur hvorki blý, kadmíum né PDOA.

  Húđin er endingargóđ og ţolir háan hita. Muniđ bara ađ nota mjúk áhöld eins og bambus eđa tré.

 • Fimm nýir litir

  VarioStyle kćli- og frystiskáparnir frá Bosch eru ţeir fyrstu á markađnum međ útskiptanlegri framhliđ. Auđvelt er hvenćr sem er ađ breyta um lit og nú nýlega bćttust fimm litir viđ og eru ţví 24 litir í bođi.

 • Gaggenau eldhústćki

  Gaggenau heimilistćkin eru stórglćsileg og skara fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun.
  Hér fćrđu ađgengilegt yfirlit um vöruúrvaliđ hjá Gaggenau.

 • Ný Siemens heimilistćki međ Home Connect-appi

  Nú getur ţú gćgst inn í kćliskápinn í snjallsímanum. Home Connect-appiđ gerir ţér nefnilega kleift ađ tengjast ţráđlaust nýjum sérhönnuđum heimilistćkjum frá Siemens á auđveldan og ţćgilegan hátt hvort sem ţú ert í vinnunni, á ferđalagi eđa situr í sófanum heima.

  Međ Home Connect-appinu eru Siemens heimilistćkin aldrei lengra frá ţér en snjallsíminn eđa spjaldtölvan. Kveiktu á ofninum ţegar ţú ert á leiđinni heim, athugađu hvort ţvottavélin er búin ađ ţvo eđa fáđu dásamlegar uppskriftir ađ kvöldmatnum inni á recipeWorld.

  Home Connect-appiđ er fyrir ţig og ađra ţá sem ţrá lausnir sem einfalda lífiđ.