Karfa

Karfan er tóm (0)

Heimilistćki

Heimilistćki

 • Auglýsing
  Ný Bosch ţvottavél

  Bosch hefur í eina og hálfa öld haft ţađ ađ markmiđi ađ auđvelda daglegt líf fólks.
  Nú eru 60 ár liđin frá ţví ađ fyrsta sjálfvirka Bosch ţvottavélin fór í framleiđslu.

  Af ţessu tilefni bjóđum viđ nú glćnýja Bosch ţvottavél á einstaklega hagstćđu verđi.

  Vél ţessi er búin langflestum ţeim ţvottakostum sem menn ţurfa á ađ halda í dagsins önn.
  Hún tekur mest 9 kg og er međ íslensku stjórnborđi. 1400 sn./mín. Orkuflokkur A+++.
  Kolalaus, hljóđlátur og sparneytinn mótor međ 10 ára ábyrgđ.

  Tilbođiđ gildir til og međ 31. júlí eđa á međan birgđir endast.

 • Smith & Norland er framúrskarandi fyrirtćki

  Smith & Norland hlaut í janúar viđurkenningu Creditinfo fyrir ađ hafa veriđ Framúrskarandi fyrirtćki áriđ 2017, annađ áriđ í röđ. 

  Áriđ 2017 uppfylltu 2,2% allra íslenskra fyrirtćkja ţau skilyrđi sem Creditinfo setur ţeim til ađ geta talist Framúrskarandi fyrirtćki

  Viđ erum stolt af árangri fyrirtćkisins og ţakklát fyrir ţessa viđurkenningu. Viđ viljum nýta tćkifćriđ og ţakka góđu starfsfólki og traustum viđskiptavinum ţennan góđa árangur.

 • Fyrsti kćli- og frystiskápurinn međ útskiptanlegri framhliđ.

  Auđvelt er hvenćr sem er ađ breyta um lit framan á nýja VarioStyle kćli- og frystiskápnum.
  19 ólíkir litir í bođi.
  VarioStyle-skáparnir frá Bosch eru á kynningarverđi allan júnímánuđ.

 • Gaggenau eldhústćki

  Gaggenau heimilistćkin eru stórglćsileg og skara fram úr í hönnun, tćkni og efnisnotkun.
  Hér fćrđu ađgengilegt yfirlit um vöruúrvaliđ hjá Gaggenau.

 • Ný Siemens heimilistćki međ Home Connect-appi

  Nú getur ţú gćgst inn í kćliskápinn í snjallsímanum. Home Connect-appiđ gerir ţér nefnilega kleift ađ tengjast ţráđlaust nýjum sérhönnuđum heimilistćkjum frá Siemens á auđveldan og ţćgilegan hátt hvort sem ţú ert í vinnunni, á ferđalagi eđa situr í sófanum heima.

  Međ Home Connect-appinu eru Siemens heimilistćkin aldrei lengra frá ţér en snjallsíminn eđa spjaldtölvan. Kveiktu á ofninum ţegar ţú ert á leiđinni heim, athugađu hvort ţvottavélin er búin ađ ţvo eđa fáđu dásamlegar uppskriftir ađ kvöldmatnum inni á recipeWorld.

  Home Connect-appiđ er fyrir ţig og ađra ţá sem ţrá lausnir sem einfalda lífiđ.

 • Ný Siemens ţvottavél međ sensoFresh

  Ţessi nýja ţvottavél frá Siemens er algjör bylting. Hún er búin glćnýrri tćkni sem kallast sensoFresh og virkar eins og ţurrhreinsun. Notar hvorki vatn né sápu og fjarlćgir lykt úr viđkvćmum fatnađi á áhrifaríkan hátt.

 • Zeolith®-ţurrkun

  Bosch uppţvottavélar međ Zeolith®-ţurrkun skila sérlega ţurru og glitrandi hreinu leirtaui. Jafnvel plastiđ verđur ţurrt.

  Smelliđ hér til ađ skođa Bosch uppţvottavélar međ Zeolith®-ţurrkun: