Loka leit
Veggofn með örbylg.- og gufu, Siemens, studioLine
Vara
Vara
Vara
Vara
Vara
Vara
Vara
Smíðamál
Vara
Smíðamál
Vara
Smíðamál
Vara
Mál

Veggofn með örbylg.- og gufu, Siemens, studioLine

SEHN 978GQB1
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.Senda skilaboð
Vara ekki í sýningu
Þessi vara er í 5 ára ábyrgð.
5-ara-abyrgd
Þessi vara er hluti af Siemens studioLine.
studioLine

Svartur – „blackSteel studioLine“.

Ofnrými: 67 lítra.

27 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („cool start“), undirhiti, krafthiti, eldun við lágt hitastig, forhitun, þurrkun, haldið heitu, vægur blástur og vægur ofnhiti.

Hitunaraðgerð með gufu: Gufuskot („pulseSteam“), gerjun, þíðing, heitur blástur með gufu, 4D-heitur blástur, yfir og undirhiti, hefðbundin hitunaraðgerð, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum og heitur blástur með glóðarsteikingu.

Hitunaraðferð með örbylgju: Örbylgjurnar má nota stakar eða blanda þeim saman við aðrar ofnaðgerðir („varioSpeed“). Við þetta sparast mikill tími (allt að 50% tímasparnaður).

Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W og 800 W.

Hitastýring frá 30 - 300° C.

Myndavél inni í ofnrými.

varioClip-útdragsbraut með stoppara. Þolir brennslusjálfhreinsun.

Snertihnappar.

Glerhandfang („studioLine“).

Brennslusjálfhreinsun („activeClean“).

Gufuhreinsun („humidClean Plus“).

TFT-snertiskjár Pro.

Home Connect-appið: WiFi og raddstýring („voiceControl“).

Mjúkopnun og -lokun „softMove“.

Matreiðslutillögur („cookControl Plus“).

Bakstursskynjari: Nemur rakann í ofninum og lætur vita þegar kakan eða brauðið er tilbúið („perfectBake plus“).

Kjöthitamælir með þremur nemum („perfectRoast plus)“.

„steamBoost“: Öflugri gufa í þrjár mínútur.

Hraðhitun.

Góð LED-lýsing, þrjú LED ljós.

Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.

Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.

Fylgihlutir: Ein bökunarplata, ein grind og ein ofnskúffa.

Tækjamál (h x b x d): 595 x 594 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 585-595 x 560-568 x 550 mm.

Helstu atriði
4D heitur blástur

Þegar eldað er með 4D heitum blæstri skiptir engu máli hvort maturinn er staðsettur uppi eða niðri í ofninum. Nýstárleg viftutækni sér um að dreifa hitanum á snjallan hátt um ofnrýmið, og tryggir alltaf góða útkomu.

Allar vörur
Helstu atriði
Brennslusjálfhreinsun

Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er sópa út.

Allar vörur
Helstu atriði
Matreiðslutillögur

Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!

Allar vörur
Helstu atriði
Aðgerð fyrir frosinn mat

„coolStart“-aðgerðin hitar ofninn í 175° C á innan við 5 mínútum. Kjörin stilling þegar hita skal frosinn mat á skömmum tíma. Ekki þarf að forhita ofninn áður en matnum er stungið inn - sparar bæði orku og tíma.

Allar vörur
Helstu atriði
Gufuhreinsun

Með „humidClean Plus“ er þrif á ofninum þínum enn auðveldari. Bætið einfaldlega dropa af uppþvottaefni í 400 ml af vatni. Hellið blöndunni í miðjuna á botn ofnsins. Gætið þess að ofninn sé kaldur. Stillið á hreinsikerfið „humidClean Plus“ og látið ofninn sjá um rest. Þegar kerfinu er lokið má auðveldlega fjarlægja óhreinindin með klút, bréfþurrku eða mjúkum bursta.

Allar vörur
Helstu atriði
pulseSteam

Stökkari og safaríkari matreiðsla með viðbættum gufuskotum með „pulseSteam“.

Þrír mismunandi styrkleikar hjálpa þér að elda úrval rétta eins og best verður á kosið. Gufuskotum er bætt við hefðbundnar hitunaraðgerðir. Yfirborð matvælanna stökt og um leið safaríkt að innan. Einnig tilvalið að nota til að hita upp mat.

Allar vörur
Helstu atriði
Kjöthitamælir með þremur nemum

Þrír hitanemar gefa þér nákvæmar og traustverðar mælingar á hitastigi kjötsins. Mælirinn hentar fyrir alls kyns (kjöt)rétti. Má einnig nota í örbylgju- og gufustillingu.

Allar vörur
Helstu atriði
softMove

Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.

Allar vörur
TFT-snertiskjár með myndum

TFT-snertiskjárinn einfaldar val á ofnaaðgerðum. Læsilegur frá öllum hliðum.

Notendavænn TFT snertiskjárinn leiðir þig áfram skref fyrir skref með texta, myndum og hnöppum. 

Allar vörur
Helstu atriði
Tímastytting

Sparið tíma með „varioSpeed“ aðgerðinni.

„varioSpeed“ aðgerðin sameinar hefðbundnar hitunaraðgerðir og örbylgjur. Með því getur eldurnartíminn styst um allt að 50%.

Án þess að fórna gæðum eða bragði matarins. Frábær eldamennska en bara miklu hraðari.

Allar vörur
Helstu atriði
Raddstýring

Biddu Amazon Alexu um að opna hurðina.

Ertu með fullar hendur og getur ekki opnað ofninn? Núna getur þú beðið Amazon Alexu um að gera það fyrir þig. Ofninn opnast með „voiceControl“ aðgerðinni og þú rennir matnum inn í ofninn.

Allar vörur
Helstu atriði