Gott að vita varðandi rafmagn
Gott að vita varðandi rafmagn

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar sem fjalla meðal annars um örugga notkun raftækja, hleðslubúnaðar og mikilvægi þess að nota löggilta rafverktaka við allar raflagnaframkvæmdir.
Leiðbeiningarnar eru gefnar út í forvarnarskyni af hálfu Samtaka rafverktaka (https://sart.is/) í samstarfi við Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Samtök iðnaðarins.