Pallahitari ECO+NXT 2000W Antrachite
DISO5320102
Sölueining: stykki
ECO+ NXT 2000
Fullkominn fyrir svalir, opnar eða yfirbyggðar og kaffihúsahorn.
Hitar allt að 17 m². Þriðja kynslóð No-glare® hitagjafa + MirrorWave NXT™ speglun.
Veðurþolið ál og ryðfrítt stál. Ending allt að 15 ár, TÜV-prófað.
74.900 kr.
Staðgreitt
Fá eintök eftir
Lýsing
Eiginleikar
ECO⁺ NXT er næsta kynslóð hágæða innrauðrar hitunar, hönnuð til að veita meiri hita með minna ljósi.
Með High Performance No-glare® tækni og einkaleyfðri MirrorWave NXT™ speglun veitir ECO⁺ NXT allt að 16% meiri hitaafköst á sama tíma og birta er minnkuð.
Fyrir þægilegri útivist.
Í boði í 1400W, 2000W og 2800W, henta bæði fyrir einkasvalir og verönd sem og stærri veitinga- og hótelumhverfi.
Byggt úr endingargóðu, endurvinnanlegu áli og ryðfríu stáli.
Hver eining er handsmíðuð í Þýskalandi undir ströngu TÜV-gæðavottunarkerfi.
Með líftíma yfir 15 ár og allt að 10.000 klst. endingu á hitaraelementi sameinar ECO⁺ NXT sjálfbærni, áreiðanleika og afköst í einni glæsilegri lausn.