Loka leit
Vöruflokkur

Pallahitarar

Bæklingar og vörulistar

Við höfum hingað til selt Solamagic-pallahitara frá SSA. Nú bætast við tvö önnur vörumerki frá SSA: Bromic og Wischo.

Þessir hitarar fást í ýmsum útfærslum: innbyggðir, lokaðir, utanáliggjandi og færanlegir. Þeir gefa frá sér einstaklega notalegan yl. Hitararnir henta vel fyrir veitingastaði, pallinn, svalirnar, sumarhúsið, í útileguna og fleira og fleira. Mjög breitt vöruúrval og þar af leiðandi ýmsir verðflokkar.

Lesa nánar

Pallahitarar