Lýsing
Yfirborð úr ryðfríu stáli.
LED skjár.
Snertihnappar.
Tólf matreiðslukerfi, þrjú fyrir hrísgrjón og níu önnur kerfi.
Halda heitu.
Nákvæm hitastýring.
Tímasetningu á gangsetningu: 1 - 24 klst.
3,0 lítra innri pottur, fyrir allt að 10 skammta af hrísgrjónum.
Keramíkhúð, viðloðunarfrí, PFAS frítt.
Auðvelt að þrífa.
Afl: 600 W.
Þyngd: 3,1 kg.
Stærð H x D x B): 200 x 32 x 27 sm.
