Veggofn, Siemens, iQ700
Siemens veggofn, iQ700.
Svartur.
Ofnrými: 71 lítra.
Tíu ofnaðgerðir: 3D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat (cool start), undirhiti, vægur blástur og vægur ofnhiti.
Hraðhitun.
Hitastýring frá 30 - 300° C.
Snertihnappar.
Brennslusjálfhreinsun (activeClean®).
Gufuhreinsun (humidClean Plus).
Home Connect-appið: WiFi og raddstýring (voiceControl).
TFT-snertiskjár.
Góð halógen-lýsing.
Matreiðslutillögur (cookControl Plus).
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.
Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.
Fylgihlutir: Ein bökunarplata og ein grind.
Tækjamál (h x b x d): 595 x 594 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 585-595 x 560-568 x 550 mm.
Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er sópa út.
Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!
„coolStart“-aðgerðin hitar ofninn í 175° C á innan við 5 mínútum. Kjörin stilling þegar hita skal frosinn mat á skömmum tíma. Ekki þarf að forhita ofninn áður en matnum er stungið inn - sparar bæði orku og tíma.
Með „humidClean Plus“ er þrif á ofninum þínum enn auðveldari. Bætið einfaldlega dropa af uppþvottaefni í 400 ml af vatni. Hellið blöndunni í miðjuna á botn ofnsins. Gætið þess að ofninn sé kaldur. Stillið á hreinsikerfið „humidClean Plus“ og látið ofninn sjá um rest. Þegar kerfinu er lokið má auðveldlega fjarlægja óhreinindin með klút, bréfþurrku eða mjúkum bursta.
Kjöthitamælirinn gefur þér góða mælingu á hitastigi kjötsins. Hljóðmerki heyrist þegar réttu hitastigi hefur verið náð.
Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.
TFT-snertiskjárinn einfaldar val á ofnaaðgerðum. Læsilegur frá öllum hliðum.
Notendavænn TFT snertiskjárinn leiðir þig áfram skref fyrir skref með texta, myndum og hnöppum.