Veggofn, Siemens, iQ500
Svartur.
Ofnrými: 71 lítra.
Átta ofnaðgerðir: 3D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking, pítsaaðgerð, aðgerð fyrir frosinn mat („cool start“), vægur heitur blástur og eldun við lágt hitastig.
Hitastýring frá 30 - 275° C.
Kjöthitamælir.
Home Connect-appið: Wi-Fi.
Matreiðslutillögur („cookControl Plus“) með 30 sjálfvirkum kerfum.
Hraðhitun.
„lightControl“: Upplýstir hnappar.
Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif).
LCD-skjár.
Brennslusjálfhreinsun („activeClean“).
Rafeindaklukka.
Mjúkopnun og -lokun „softMove“.
„varioClip“útdragsbraut fylgir með.
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.
Góð lýsing.
Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° C eftir eina klukkustund.
Fylgihlutir: Tvær bökunarplötur, grind og ofnskúffa.
Aukahlutur: Útdragsbraut.
Tækjamál (h x b x d): 59,5 x 59,4 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 58,5-59,5 x 56,0 – 56,8 x 55,0 sm.
Nú þarf enginn að strita við að þrífa ofninn sinn. Brennslusjálfhreinsun er aðgerð sem umbreytir fitu og matarögnum í ösku sem auðvelt er sópa út.
Með „cookControl Plus“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!
„coolStart“-aðgerðin hitar ofninn í 175° C á innan við 5 mínútum. Kjörin stilling þegar hita skal frosinn mat á skömmum tíma. Ekki þarf að forhita ofninn áður en matnum er stungið inn - sparar bæði orku og tíma.
lightControl hnappurinn undirstrikar hverja valda aðgerð með stílhreinu bláu ljósi.
Kjöthitamælirinn gefur þér góða mælingu á hitastigi kjötsins. Hljóðmerki heyrist þegar réttu hitastigi hefur verið náð.
Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.