Útiljós á vegg Lyngdal, 10W LED, IP65 sv.
AN71170-15
Stílhreint og nýtískulegt ljós sem er dimmanlegt. Hægt að velja uppljós/niðurljós/upp- og niðurljós og litarhitastig (3CCT/3000K/4000K). Hentugt til notkunar bæði innan- og utanhúss. Gæðaljós sem er þægilegt í uppsetningu og býður upp á marga möguleika hvað lýsingu varðar.
25.900 kr.
Staðgreitt
Til á lager
Vara ekki í sýningu
Lýsing
- Litur: Svartur.
- Efni: Ál.
- Stærð (bxdxh): 20 x 6 x 10 sm.
- Ljósgjafi: 10 W, LED. Innifalinn.
- Litarhitastig: 3CCT (2700K/3000K/4000K).
- Ljósmagn: 700 lm.
- Litarendurgjöf: >80
- Líftími: 100.000 stundir.
- SDCM: <6
- Varnarflokkur: IP65.
- Driver: Innbyggður.