Þvottavél, Bosch, Serie 6
Bosch þvottavél, Serie 6
Neysla og árangur
Tekur mest 9 kg.
Orkuflokkur A. Raforkunotkun: 49 kwst. miðað við 100 þvotta á kerfinu Eco 40-60° C.
Vatnsnotkun: 50 lítrar í hverjum þvotti miðað við kerfið Eco 40-60° C.
Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.
Hljóð við vindingu: 71 dB.
Þvottakerfi og sérkerfi
Venjuleg kerfi: Bómull, straufrítt, viðkvæmt og ull.
Sérkerfi: Tromluhreinsun, gallabuxur, blandaður þvottur, íþróttafatnaður, hraðkerfi 15/30 mín.
„Iron Assist“: Dregur úr krumpum, sérstaklega ætlað fyrir jakkaföt, skyrtur og blússur.
SpeedPerfect: Hægt að stytta tímann á þvottakerfum um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni.
Blettakerfi fyrir fjóra ólíka bletti.
Hönnun, eiginleikar og öryggi
Stór LED skjár.
Tromla: 65 lítra.
ActiveWaterTM Plus: Sjálfvirkur skynjari sem skynjar vatnsmagn eftir þvottamagni og gerð þvottar.
AntiVibration Design: Hönnun sem tryggir stöðugleika og minna hljóð.
Rafræn barnalæsing.
Tækni
Mjög hljóðlátur, kolalaus mótor (EcoSilence Drive) með 10 ára ábyrgð.
Mál (h x b x d): 845 x 598 x 588 mm.

