Tengiblokk, 10 mm2
BM2056372
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
- Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
- Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.
Lýsing
12 póla, má skipta í minni einingar („twist“n“pull“).
Með leiðarahlíf.
Tengi og skrúfur úr galvanhúðuðu stáli.
Úr hvítu pólýprópýlen (PP).
Stærð tengis: 10 mm².
Spennuþol: 450 V.
Straumþol: 57 A.
Hitaþol: -5° upp í +80° C.
Gildleiki leiðara (hámark): 10 mm² (einþættur) eða 6 mm² (fínþættur, án endahulsu).
Prófuð skv. EN 60998.
Gerð: 76 CE WS.