Sambyggður NEFF bakstursofn með örbylgjum, brennslusjálfhreinsun, kjöthitamæli og Flex Design.
Athugið. Flex Design-hliðarlistar, handfang og Twist Pad Flex snúningshnappur fylgja ekki með. Sjá Tengdar vörur hér til hliðar.
√ 6,8" TFT-snertiskjár: Leiðsögn sem auðveldar notkun og stjórn.
√ Aukahlutur (fylgir ekki með): Snúninghnappur (Twist Pad Flex).
√ Flex Design: Velja má um fjóra mismunandi liti á handföng og hliðar. Litirnir eru brons, steingrár, silfurlitaður og svartur.
√ Sambyggður bakstursofn með örbylgjum. Sparar bæði tíma og pláss.
√ Inverter-tækni: Hraðvirk upphitun.
Virkni:
Sambyggður baksturofn með örbylgjum, 20 ofnaðgerðir: 4D-heitur blástur, yfir- og undirhiti, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, pítsaaðgerð, brauðbakstur, undirhiti, sérsniðin eldun, eldun við lágt hitastig,forhitun, haldið heitu, vægur blástur, vægur ofnhiti, örbylgjuaðgerðir vinnur með öðrum ofnaðgerðum: Glóðarsteiking með blæstri + örbylgjur, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum + örbylgjur, blástur + örbylgjur, yfir- og undirhiti + örbylgjur, 4D-heitur blástur + örbylgjur. Mesti örbylgjustyrkur: 900 W. Hitastýring frá 30 - 275° C. Ofnrými: 45 lítrar. TFT-snertiskjár.
Hæðir:
Þrjár hæðir, ein hæð fyrir útdragsbraut.
Hreinsun:
Brennslusjálfhreinsun.
EasyClean®-hreinsikerfi í baki.
Þægindi:
Ofnhjálp með raddstýringu.
Rafræn klukka.
Tillaga um hitastig.
Mjúklokun.
Kjöthitamælir.
Hraðupphitun:
Hraðræsing.
Af/á hnappur með LED-lýsingu.
Innbyggð kælivifta.
Vifta úr ryðfríu stáli.
Home Connect app: Þráðlaus fjarstýring í gegnum snjallsíma eða spjaldtölvu.
Öryggi:
Hiti á framhlið verður mestur 30° C miðað við ofnaðgerðina yfir- og undirhita á 180° eftir klukkustund.
Barnalæsing, gaumljós fyrir afgangshita, hurðarrofi.
Innbyggingarmál (h x b x d): 237 x 480 x 392 mm.
Tækjamál (h x b x d): 455 x 596 x 548 mm.
