Ryksugar og moppar: Fjarlægir óhreinindi og ryk á áhrifaríkan hátt.
Heimastöð sér meðal annars um að hlaða vélmennið og tæma rykhólf þess.
Þriggja lítra rykhólf í heimastöð, vatnstankur og tankur fyrir óhreint vatn.
Stöðin þrífur moppuna með 70° C heitu vatni og þurrkar með heitu lofti.
Öflugur bursti.
Snúningsmoppa: Fjarlægir óhreinindi inn að veggjum og út í horn. Fyrir skínandi hrein gólf.
Kraftmikið, sogkraftur: 11.000 Pa.
Innbyggt rykhólf í vélmenni tekur allt að 275 ml.
Vatnstankur tekur allt að 55 ml.
360° LiDAR-skynjari kortleggur rýmið og skipuleggur leið til að þrífa á skilvirkan hátt.
Smart Vision myndavél með lýsingu.
10 ára mótorábyrgð.
Hreinlæti:
Hárflækjubursti: Kemur í veg fyrir að hár flækist í bursta.
Ryksugar og moppar samtímis.
Síukerfi flokkur F9: Síar fínt ryk (1-10 µm).
Þægindi:
Snjalltenging: Bosch Home Connect app. Skýrar tilkynningar og notendavænt viðmót.
Þýskir gæðastaðlar.
Stærðir:
Heimastöð (h x b x d): 394 x 443 x 527,5 mm.
Stærð vélmennis (h x b x d): 353 x 351 x 99 mm.
