Lýsing
Eiginleikar
Svart.
Mjög öflugt, hljóðlátt og stílhreint.
Nákvæmur rakagjafi öflugt rakatæki með sérstakri ómskoðun sem eyðir 99,99% gerla í vatninu.
Afköst mest 420 g/klst.
Afl: 11 - 85 W.
Herbergisstærð: 150 rúmmetrar eða allt að 60 fermetrar (m.v. 2,5 m lofthæð).
Vatnstankur tekur 6,8 lítra af vatni. Fylla má á vatnstankinn við notkun.
Slekkur sjálfkrafa á sér.
Sex stillingar og sjálfvirk stilling („Auto“).
Rakastillir.
Fjarstýring.
Hægt að nota ilmefni.
Þyngd: 1,75 kg.
Hljóð: 28 til 38 dB(A).
Fáanlegt svart eða hvítt.
Stærð (b x h x d): 18,5 x 37,5 x 18,5 sm.
