Plastnippill M25
BM2022868-25
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
Þéttistútur úr pólýamíði (PA).
Höggþolið, halónfrítt plastefni.
Litur: ljósgrár (RAL 7035).
Hitasvið: -20° C upp í +65° C.
Varnarflokkur: IP 68.
Málstærð: M25.
Þvermáls strengs: 9 - 17 mm.
Gerð: V-TEC VM25 LGR.