√ 3,7" TFT-snertiskjár: Leiðsögn sem auðveldar notkun og stjórn.
√ Flex Design: Velja má um fjóra mismunandi liti á handföng og hliðar. Litirnir eru bronslitaður, steingrár, silfurlitaður og svartur.
Athugið. Flex Design-hliðarlistar fylgja ekki með.
√ Sjálfvirkar stillingar: Einfalt að elda með fyrirfram völdum aðgerðum fyrir fjölbreytt úrval af réttum.
√ Örbylgjuofn: Lítil fyrirhöfn fyrir fljótlegar máltíðir.
Virkni:
Mesti örbylgjustyrkur: 900 W.
Fimm styrkstig: 90 W, 180 W, 360 W, 600 W og 900 W.
Inverter-tækni: Hámarksafl er 600 W miðað við lengri eldunartíma.
Hönnun Flex Design:
Fjórir mismunandi litir á hliðar (fylgja ekki með).
Innra byrði úr ryðfríu stáli, botn úr gleri.
TFT-snertiskjár.
Hreinsun:
EasyClean®-hreinsikerfi og sjálfhreinsiplata í baki.
Þægindi:
Rafræn klukka.
Auðveldur í notkun með skýrum stillingum.
Sjö sjálfvirk kerfi.
LED-lýsing.
Ofnrými: 21 lítri.
Vinstri opnun.
Öryggi:
Innbyggð kælivifta.
Ræsi- og stöðvunarhnappur.
Til uppsetningar í 60 cm breiðum veggskáp.
Innbyggingarmál (h x b x d): 362-382 x 560-568 x 300 mm.
Tækjamál (h x b x d): 382 x 596 x 318 mm.
