Loka leit
Lofthreinsitæki, Stadler Form, Viktor vörumynd - mynd 1 af 2
Lofthreinsitæki, Stadler Form, Viktor vörumynd - hringekjumynd 1 af 2
Lofthreinsitæki, Stadler Form, Viktor vörumynd - mynd 2 af 2
Lofthreinsitæki, Stadler Form, Viktor vörumynd - hringekjumynd 2 af 2

Lofthreinsitæki, Stadler Form, Viktor

SFV-001
Svissneskt lofthreinsitæki frá Stadler Form, Viktor. Eyðir ólykt, ryki og örverum. Þrjár síur, fimm stillingar. Tilvalið fyrir heimili og skrifstofur. Bættu loftgæðin og heilsuna.
47.900 kr.
Staðgreitt
Til á lager
Vara ekki í sýningu

Lofthreinsitæki sem er þróað og hannað í Sviss.

Við öndum að okkur um 12.000 lítrum af lofti dag hvern.

Hreinsar loftið og stuðlar að góðri heilsu.

Eyðir ólykt, ryki, svifryki, bakteríum, veirum, frjókornum, rykmaurum, myglusveppum og öðrum örverum í híbýlum okkar.

Hreinsar loftið með þremur síum:

- Sérstök sía („Prefilter”): Tekur stærri agnir, t.d. ryk og hár.

- „HPPTM Filter system”: Tekur smæstu agnirnar, t.d. frjókorn og bakteríur. Hægt að þvo síuna með vatni.

- „Activated Carbon Filter”: Eyðir reykingalykt, gæludýralykt o.s.frv.

Mjög sparneytið á orku.

Fimm hraðastillingar (þar af hljóðlaus svefnherbergjastilling).

Tímastilling 2, 4 og 8 klst.

Herbergisstærð: 125 rúmmetrar eða 50 fermetrar (m.v. 2,5 m lofthæð) .

Næturhamur með róandi lýsingu.

Ilmolíubakki.

Tilvalið fyrir heimilið og á skrifstofuna.

Verðlaunuð hönnun.

Stærð: 45,1 x 19,6 x 24,6 sm.

Þyngd: 5,5 kg .

Viktor hefur jákvæð áhrif á ósónmagn í híbýlum fólks. Vottun frá TÜV Rheinland GmbH fylgja tækjunum.

Í september 2011 hlaut Viktor viðurkenningu frá ECARF (European Centre for Allergy Research Foundation).