Tvö tæki í einu, þurrktæki og lofthreinsitæki.
Tilvalið að nota í herbergi þar sem raki er of mikill. Lukas tryggir að loftgæði séu í lagi.
Hentar vel þar sem þurrka á rakann þvott, t.d. þvottahús: Tækið dreifir loftinu jafnt um herbergið og þurrkar um leið.
Þurrkar allt að 50 lítra á sólarhring.
Vatnstankur tekur allt að 5,2 lítra.
WiFi: Hægt að stýra með snjalltæki.
Fjórar stillingar.
Tímastillir.
Hljóðlát næturstilling.
Hægt að stilla á sérstak þvottahússtillingu.
Hægt að tengja beint við niðurfall (slanga fylgir ekki með).
HEPA sía.
Griprauf á hliðum auðvelda flutning.
Slekkur sjálfkrafa á sér ef tankurinn fyllist.
Herbergisstærð: Allt að 175 m² / 435 m³.
Rafmagnsnotkun: 545 W.
Hljóð: 38 til 55 dB (A).
Þyngd: 18 kg.
Stærð (b x h x d): 38,2 x 69,6 x 28,7 sm.
