Klæðanlegur kæliskápur, Siemens, iQ500
Siemens klæðanlegur kæliskápur, iQ500.
Til innbyggingar.
Orkuflokkur E.
Raforkunotkun á ári: 93 kwst.
Hljóð: 35 dB (re 1 pW).
Breytileg hurðaropnun.
Þægindi og hönnun:
Rafeindastýring.
Home Connect: WI-FI
Mjúk lokun („soft close“).
Ljós- og hljóðviðvörun ef kuldinn í skápnum verður minni en tiltekið gildi.
Kælir:
Nýtanlegt rými 134 lítrar.
Tvær hillur úr öryggisgleri.
Þrjá hillur í hurð.
(„hyperFresh“) 0°C skúffa sem hentar fyrir kjöt og fisk, sem tryggir ferskleika mætvæla lengur.
LED-lýsing.
Mál (h x b x d): 820 x 598 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 820 x 600 x 550 mm.
Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.

studioLine. Einstök tæki frá Siemens.
Hugmyndafræðin að baki studioLine er að bjóða upp á úrval af glæsilegum vörum með allra nýjustu tækni.
Siemens hefur þróað úrvalsvörur handa þeim sem vilja hárnákvæmt jafnvægi á milli nýsköpunar og stílhreinnar, tímalausrar hönnunar.
