Klæðanlegur kæliskápur, Siemens, iQ500
Til innbyggingar.
Orkuflokkur D.
Raforkunotkun á ári: 81 kwst.
Hljóð: 28 dB (re 1 pW).
Breytileg hurðaropnun.
Þægindi og hönnun:
Rafeindastýring.
Mjúklokun.
„autoAirflow“: Jafnt hitastig tryggt með rafeindaskynjun.
Hraðkæling.
Kælir:
Nýtanlegt rými 204 lítrar.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.
„hyperFresh“ skúffa fyrir grænmeti og ávexti sem tryggir ferskleika lengur.
LED-lýsing í kælirými.
Mál (h x b x d): 1221 x 558 x 548 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 1225 x 560 x 550 mm.
„multiAirflow-kerfið“ dreifir lofti jafnt í gegnum allan skápinn.

Í „hyperFresh“-skúffunni má stilla rakastigið með rennisleða. Rétt rakastig heldur innihaldi skúffunnar fersku í lengri tíma, hvort sem það er spergilkál, bláber eða lambhagasalat.

studioLine. Einstök tæki frá Siemens.
Hugmyndafræðin að baki studioLine er að bjóða upp á úrval af glæsilegum vörum með allra nýjustu tækni.
Siemens hefur þróað úrvalsvörur handa þeim sem vilja hárnákvæmt jafnvægi á milli nýsköpunar og stílhreinnar, tímalausrar hönnunar.
