Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ500
Neysla og afköst:
Orkuflokkur D.
Raforkunotkun á ári: 204 kWst.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
Hönnun og þægindi:
Rafeindastýrður hitastillir.
LED-lýsing í kæli- og frystirými.
noFrost-tækni: Affrysting óþörf.
Home Connect: Wi-Fi.
Kælir:
XXL nýtanlegt kælirými: 284 lítrar.
Hraðkæling.
hyperFresh-skúffa sem tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.
Krómaður flöskurekki sem heldur flöskum sérstaklega köldum.
Frystir:
Nýtanlegt rými: 98 lítra.
Frystigeta: 10 kg/24 klst.
Geymslutími við straumrof: 13 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur.
Hraðfrysting.
Tæknileg atriði:
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Hljóð: 33 dB.
Mál (h x b x d): 1940 x 710 x 550 mm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 1940 x 710 x 560 mm.
noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa.
Rakinn er leiddur út úr frystinum sem leiðir til þess að loftið í honum verður þurrt. Þetta kemur í veg fyrir að ís og klaki myndist innan í rýminu og sest á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.

Með sleðastýringunni geturðu stillt rakastigið í hyperFresh plús skúffunni miðað við innihaldið. Þannig er fullkomið rakastig tryggt sem varðveitir bragð, vítamín og næringarefni matvælana lengur.
Tryggir allt að tvisvar sinnum lengri endingu matvælanna.

Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.

studioLine. Einstök tæki frá Siemens.
Hugmyndafræðin að baki studioLine er að bjóða upp á úrval af glæsilegum vörum með allra nýjustu tækni.
Siemens hefur þróað úrvalsvörur handa þeim sem vilja hárnákvæmt jafnvægi á milli nýsköpunar og stílhreinnar, tímalausrar hönnunar.
