Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ100
Siemens innbyggður ísskápur, iQ100.
Neysla og afköst
Orkuflokkur E. Raforkunotkun á ári: 216 kwst.
Mjög hljóðlátur: 35 dB (re 1 pW).
Hönnun og þægindi
Rafeindastýring.
Breytileg hurðaropnun.
Kælir
Nýtanlegt rými: 200 lítrar.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.
Ein skúffa fyrir grænmeti og ávexti (freshBox).
Heldur jöfnu hitastigi (autoAirflow).
Sérlega björt LED-lýsing.
Frystir
lowFrost-tækni: Minni klakamyndun og minni orkunotkun.
Nýtanlegt rými: 70 lítrar.
Frystigeta: 3,2 kg/24 klst.
Geymslutími við straumrof: 12 klst.
Tvær gegnsæjar frystiskúffur.
Hraðfrysting með sjálfvirkri endurræsingu.
Mál (h x b x d): 177 x 54 x 55.
Innbyggingarmál (h x b x d): 177,5 x 56 x 55 sm.
Allar hillurnar eru gerðar úr mjög sterku öryggisgleri sem er auðvelt að þrífa. Ef ílát með vökva veltur um koll, kemur hönnunin á hillunum í veg fyrir að það sullist niður á næstu hillur fyrir neðan.
Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.
Þrýstu á hraðfrystingarhnappinn („superFreezing“) til að koma hitastiginu hratt niður í -30 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum frosnum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.
lowFrost: Minni ísingu og hraðari þíðing frystihólfsins. Auðvelt að þrífa frystirýmið