Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, NEFF, N 70
NEFF KI1816DD0
Rúmgóður kæliskápur frá NEFF með mjúklokun.
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Vara ekki í sýningu
Lýsing
Eiginleikar
Neysla og árangur:
Orkuflokkur D.
Raforkunotkun: 91 kwst. á ári.
Hönnun:
LED-lýsing.
Þægindi og öryggi:
Rafræn hitastýring og LED-skjár.
Hraðkæling með sjálfvirkri endurstillingu.
Hljóðviðvörun ef hitastig fer niður fyrir ákveðið gildi.
Sjálfvirk afþýðing í kælirými.
Glerhillur má færa til og stilla hæð eftir þörfum.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 310 lítrar.
Fjórar hillur úr öryggisgleri, færanlegar.
Flöskuhilla. Átta hillur í hurð.
Ein „Fresh Safe“-grænmetisskúffa.
Ein 0° C-skúffa sem hentar fyrir kjöt/fisk.
Ein venjuleg grænmetisskúffa.
Nýtanlegt kælirými: 310 lítra.
Hljóð: 34 dB.
Innbyggingarmál (h x b x d): 1775 x 560 x 550 mm.
Tækjamál (h x b x d): 1770 x 560 x 550 mm.
