Klæðanlegur kæli- og frystiskápur, Bosch, Serie 6

BCKIS 87AFE0
Staðgreitt
199.900
kr.
Til í Nóatúni 4 / vefverslun
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing
Helstu atriði
Stór skúffa - BigBox

BigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum. Ef þörf er á enn meira plássi, má yfirleitt í skápum frá Bosch taka út allar hillur og skúffur mjög auðveldlega.

Image for Stór skúffa - BigBox
LED lýsir upp myrkrið

LED-perur liggja flatar í veggjum ísskápsins og varpa þægilegri birtu á innihald hans.

Image for LED lýsir upp myrkrið
Hraðkæling

Þrýstu á hraðkælingarhnappinn („superCooling“) til að koma hitastiginu hratt niður í +2 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum kældum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.

Image for Hraðkæling
Hraðfrysting

Þrýstu á hraðfrystingarhnappinn („superFreezing“) til að koma hitastiginu hratt niður í -30 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum frosnum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.

Image for Hraðfrysting

Eiginleikar:

Orkuflokkur E, 207 kwst. á ári.

Rafeindastýring.

Mjög hljóðlátur: 36 dB (re 1 pW).

Breytileg hurðaropnun.

Hljóð- og ljósviðvörun ef hitastig fer niður fyrir ákveðið gildi.

 

Kælir:

Nýtanlegt rými: 209 lítrar.

Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af fjórar færanlegar.

„VitaFresh Plus“-skúffa fyrir grænmeti og ávexti. Tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.

Hraðkæling með sjálfvirkri endurræsingu.

Sérlega björt LED-lýsing.

 

Frystir:

Nýtanlegt rými: 63 lítrar.

„LowFrost“-tækni: Minni klakamyndum og minni orkunotkun.

Hraðfrysting með sjálfvirka endurræsingu.

„VarioZone“: Glerhilla sem má fjarlægja fyrir stærra rými.

Geymslutími við straumrof: 12 klst.

Tvær gegnsæjar frystiskúffur, þar af ein stór („BigBox“).

 

Mál (h x b x d): 177,2 x 55,8 x 54,5 sm.

Innbyggingarmál (h x b x d): 177,5 x 56 x 55 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar