Birgjarnir okkar
Einangrunarvakar, mælitæki, vöktunar- og varnarbúnaður fyrir rafkerfi, t.d. í sjúkrahúsum og iðnaði, lekastraums-vöktunarbúnaður.
Rafveitubúnaður: Öryggis- og jarðbindibúnaður, spennukannar, verkfæri, hlífðarbúnaður, háspennuhanskar o.fl.
Jarðbinditæki f. rafveitur, spennukannar, háspennuhanskar, yfirspennu- og eldingavarnir o.fl.
Bjóðum fyrst og fremst upp á hangandi háfa en getum sérpantað allar aðrar vörur.
Búnaður til frágangs á strengjum í stjórnskápum og tengikössum, gegnumtök fyrir strengi með og án tengja, togfestur, skermtengibúnaður (EMC) og aukahlutir í tengiskápa.
Ál- og plastrennur, strengstigar, netbakkar, vírarennur, gólfdósir, tengidósir, strengþéttingar, plaststútar, rörstólar, hólkar, vírabönd o.fl.
Tengibox og -kassar úr plasti, stáli, ryðfríu stáli og áli. Vegg- og gólfskápar úr stáli og ryðfríu stáli. Afldreifiskápar Form 1-4 að 5500 A, skinnukerfi, útiskápar úr ryðfríu stáli og álblöndu. Kælikerfi fyrir skápa. Búnaður í tölvurými: net- og miðlaraskápar, afldreifingar. Varaaflskerfi (UPS), kælikerfi, öryggiskerfi, vaktkerfi og mikið úrval fylgihluta.
Lekaleitartæki og búnaður til bilanaleitar fyrir vatnveitur og hitaveitur..
Álagsskilrofar, varskilrofar, mælastöðvar, ein- og þrífasa frádráttarmælar (kWh mælar), mælaspennar, netskiptar o.fl.
Mælitæki fyrir rafvirkja, t.d. spennuprófarar, amperatangir, lekastraums- og leiðsluprófarar, fjölsviðsmælar o.fl.