Uppþvottavél, Neff, N 70
Neff uppþvottavél með skýrt notendaviðmót, þrýstiopnun og í orkuflokki A.
√ Skýr skjár: Auðvelt að velja réttu þvottakerfin.
√ Flex-grindur: Stillanlegar grindur fyrir enn meiri sveigjanleika.
√ VarioHinge - Sérstakar lamir gera hurðinni kleift að opnast mjúklega án þess að rekast í sökkul.
√ Door Open Assist: Þarf aðeins að þrýsta létt á hurðina til að opna hana - engin handföng.
√ Opnast sjálfkrafa (OpenDry): Hurðin opnast sjálfkrafa við þurrkun - fyrir enn betri þurrkun.
Neysla og árangur:
Orkuflokkur A.
Raforkunotkun miðað við Eco: 54 kwst. (100 þvottar).
Vatnsnotkun miðað við Eco: 9 lítrar á hvern þvott.
Þvær borðbúnað fyrir 13 manns.
Hljóð: 42 dB.
Home Connect: Wi-Fi.
Uppþvottakerfi og sérkerfi:
Sex kerfi: Eco 50° C, 60° þvottakerfi, sjálfvirkt vægt 35-45° C, sjálfvirkt blandað 45-65° C, sjálvirkt kröftugt 65-75° C og eftirlætiskerfi.
Forskolun.
Fjórar séraðgerðir: Kraftþurrkun, kraftþvottur á neðri grind, tímastytting þvottakerfa og fjarstýrð ræsing.
Hreinikerfi til að þrífa vélina.
Fleiri kerfi í gegnum Home Connect:
Minna hljóð eftir þörfum (Silence on demand).
Hönnun og þægindi:
OpenDry: Hurðin opnast sjálfkrafa við þurrkun.
Aqua Sensor: Skynjari sem mælir óhreinindastig vatnsins.
Sérstakt hólf fyrir þvottatöflur í vinnslu.
Þriggja stiga sjálfvirkt síukerfi.
Tækni og öryggi:
Hæðarstillanleg efri grind (þrjár hæðir) og hægt er að breyta stillingum auðveldlega í báðum grindum.
Hnífaparaskúffa fáanleg sem aukahlutur.
Sérstakur stoppari sem kemur í veg fyrir að neðri grind renni of langt fram.
Léttrúllandi hjól á báðum grindum.
Skjár með texta. Ljós inni í vélinni (EmotionLight).
Vinnsluljós lýsir í hliðum vélarinnar og sýnir vinnslu.
Hljóðmerki (stillanlegt) í lok kerfis.
Tímaseinkun: Allt að 24 klst.
AquaStop®-flæðivörn.
Innbyggingarmál (h x b x d): 865-925 x 600 x 550 mm.
Tækjamál (h x b x d): 865 x 598 x 550 mm.
