Kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ500
Kæli- og frystiskápur, iQ500.
Neysla og afköst:
Orkuflokkur C.
Raforkunotkun á ári: 163 kWst.
Hönnun og þægindi:
Stál (kámfrítt).
Rafeindastýrður hitastillir.
Sérlega björt og þægileg LED-lýsing í kælirými.
Ljós- og hljóðviðvörun ef kuldinn í skápnum verður minni en tiltekið gildi.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 302 lítrar.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af tvær færanlegar og fjórar útdraganlegar („easyAccess“).
Krómaður flöskurekki.
Hraðkæling.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
„hyperFresh“-skúffa fyrir grænmeti og ávexti.
„hyperFresh“-skúffa sem henta fyrir kjöt og fisk, sem endast lengur.
Frystir:
Fjögurra stjarna frystihólf (frost -18° C eða meira): 117 lítra.
„lowFrost“-tækni.
Frystigeta: 15 kg/24 klst.
Geymslutími við straumrof: 44 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur, þar af ein stór („bigBox“).
Tæknileg atriði:
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Einstaklega hljóðlátur: 38 dB (re 1 pW).
Mál (h x b x d): 201 x 70 x 65 sm.
bigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum. Ef þörf er á enn meira plássi, má yfirleitt í skápum frá Siemens taka út allar hillur og skúffur mjög auðveldlega.
Kemur í veg fyrir að flöskurnar rúlli um ísskápinn. Traustur og úr ryðfríu stáli. Má fjarlægja.
Hágæða ryðfrítt stál, húðað með sérstöku efni sem kemur í veg fyrir að fingraför myndist á skápnum.
Allar hillurnar eru gerðar úr mjög sterku öryggisgleri sem er auðvelt að þrífa. Ef ílát með vökva veltur um koll, kemur hönnunin á hillunum í veg fyrir að það sullist niður á næstu hillur fyrir neðan.
Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.