Kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ500
Neysla og afköst:
Orkuflokkur C. Raforkunotkun á ári: 149 kWst.
Nýtanlegt rými samtals: 343 lítrar.
Hönnun og þægindi:
Hvítur.
Rafeindastýrður hitastillir.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
Sérlega björt og þægileg LED-lýsing í kælirými.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 249 lítrar.
Hraðkæling með sjálfvirkri endurstillingu.
hyperFresh-skúffa fyrir grænmeti og ávexti. Tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.
hyperFresh-skúffa sem hentar fyrir kjöt og fisk, sem endast allt að tvisvar sinnum lengur.
Krómaður flöskurekki.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af tvær færanlegar.
Frystir:
Fjögurra stjarna frystihólf (frost -18° C eða meira: 94 lítra.
lowFrost-tækni.
Hraðfrysting með sjálfvirkri endurstillingu.
Frystigeta: 14 kg/24 klst.
Geymslutími við straumrof: 35 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur, þar af ein stór (bigBox).
Tæknileg atriði:
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Hljóðlátur: 38 dB (re 1 pW).
Mál (h x b x d): 201 x 60 x 65 sm.