Kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ300
Neysla og afköst:
Orkuflokkur E.
Raforkunotkun á ári: 238 kWst.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
Hljóðlátur: 39 dB (re 1 pW).
Hönnun og þægindi:
Framhlið úr svörtu stáli („blackSteel“).
LED-lýsing með „softStart“ í kælirými.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 237 lítrar.
Hraðkæling.
Fjórar hillur úr öryggisgleri þarf af tvær færanlegar.
Þrjár „easyAccess“ hillur
„hyperFresh“-skúffa fyrir grænmeti og ávexti.
Tvær „hyperFresh“-skúffur (0 °C) sem henta fyrir kjöt og fisk, sem endast allt að tvisvar sinnum lengur.
Krómaður flöskurekki.
Frystir:
Fjögurra stjarna frystihólf (frost -18° C eða meira): 89 lítra.
„noFrost“-tækni: Affrysting óþörf.
Frystigeta: 14 kg/24 klst
Geymslutími við straumrof: 16 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur.
Tæknileg atriði:
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Mál (h x b x d): 186 x 60 x 66 sm.
Kemur í veg fyrir að flöskurnar rúlli um ísskápinn. Traustur og úr ryðfríu stáli. Má fjarlægja.
noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa.
Rakinn er leiddur út úr frystinum sem leiðir til þess að loftið í honum verður þurrt. Þetta kemur í veg fyrir að ís og klaki myndist innan í rýminu og sest á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.
Útdraganlegar hillur sem auðvelt er að taka út, færa og þrífa.
Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.
Þrýstu á hraðkælingarhnappinn („superCooling“) til að koma hitastiginu hratt niður í +2 °C. Gagnast vel þegar halda á mat sem er inni í skápnum kældum þegar ókældum mat er komið fyrir í skápnum.