Kæli- og frystiskápur, Siemens, iQ300
Siemens kæli- og frystiskápur, iQ300.
Neysla og afköst:
Orkuflokkur E.
Raforkunotkun á ári: 238 kWst.
Hljóð: 39 dB (re 1 pW).
Hönnun og þægindi:
Litur: Hvítur.
Rafeindastýrður hitastillir.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
LED-lýsing í kæli.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 237 lítrar.
„hyperFresh“-skúffa sem tryggir ferskleika grænmetis og ávaxta lengur.
„hyperFresh“-skúffur sem hentar fyrir kjöt og fisk, sem endast allt að tvisvar sinnum lengur.
Krómaður flöskurekki.
Fjórar hillur úr öryggisgleri, þar af tvær færanlegar.
Frystir:
Fjögurra stjarna frystihólf (frost -18° C eða meira): 89 lítra.
Hraðfrysting.
„noFrost“-tækni: Affrysting óþörf.
Frystigeta: 14 kg/24 klst.
Geymslutími við straumrof: 16 klst.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur.
Tæknileg atriði:
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Mál (h x b x d): 186 x 60 x 66 sm.
Í „hyperFresh“-skúffunni má stilla rakastigið með rennisleða. Rétt rakastig heldur innihaldi skúffunnar fersku í lengri tíma, hvort sem það er spergilkál, bláber eða lambhagasalat.
bigBox er há skúffa sem hentar vel fyrir stórar frystivörur, t.d. heilt lambalæri, nokkrar frosnar pítsur eða stórt ílát fullt af berjum. Ef þörf er á enn meira plássi, má yfirleitt í skápum frá Siemens taka út allar hillur og skúffur mjög auðveldlega.
Kemur í veg fyrir að flöskurnar rúlli um ísskápinn. Traustur og úr ryðfríu stáli. Má fjarlægja.
noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa.
Rakinn er leiddur út úr frystinum sem leiðir til þess að loftið í honum verður þurrt. Þetta kemur í veg fyrir að ís og klaki myndist innan í rýminu og sest á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.
Aflangir LED-ljósgjafar varpa þægilegri birtu á innihald kæliskápsins.