Kæli- og frystiskápur, Bosch, Serie 4
Bosch kæli- og frystiskápur, Serie 4.
Eiginleikar:
Stál (Inox-Look).
Orkuflokkur E, 238 kwst. á ári.
Breytileg hurðaropnun.
Stillifætur að framan, hjól að aftan.
Hljóðlátur: 39 dB.
Ein pressa, tvö kælikerfi.
Hönnun og þægindi:
LED-lýsing.
PerfectFit: Má staðsetja kæliskápinn rétt við vegg.
Kælir:
Nýtanlegt rými: 279 lítrar.
Fimm hillur úr öryggisgleri, þar af þrjár færanlegar og ein útdraganleg (EasyAccess).
VitaFresh-skúffa fyrir grænmeti og ávexti: Tryggir ferskleika lengur.
VitaFresh-skúffa heldur kjöti og fiski fersku allt að tvisvar sinnum lengur.
Krómaður flöskurekki.
Hraðkæling með sjálfvirkri endurstillingu.
Frystir:
Nýtanlegt rými: 89 lítrar.
NoFrost-tækni.
Þrjár gegnsæjar frystiskúffur.
Mál (h x b x d): 203 x 600 x 660 mm.
noFrost-tæknin gerir affrystingu óþarfa.
Rakinn er leiddur út úr frystinum sem leiðir til þess að loftið í honum verður þurrt. Þetta kemur í veg fyrir að ís og klaki myndist innan í rýminu og sest á matinn. Þess vegna er óþarfi að affrysta skápinn.
Allar hillurnar eru gerðar úr mjög sterku öryggisgleri sem er auðvelt að þrífa. Ef ílát með vökva veltur um koll, kemur hönnunin á hillunum í veg fyrir að það sullist niður á næstu hillur fyrir neðan.