Stýristrengur 4G1mm² YSLY-JZ, óskermaður
SD101010004
Sölueining: metri
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
Sveigjanlegur strengur með númeruðum leiðurum og gul-grænum varnarleiðara.
Málspenna: 300/500 V.
Leiðarar: Fínþættur kopar.
Einangrun: PVC.
Kápa: PVC, grá.
Beygjuradíus: 15 x þvermál strengs.
Umhverfishitastig: -5 ֯C til +70 ֯C (við lagningu), -40 ֯C til +80 ֯C (í rekstri).