Lýsing
Eiginleikar
Litur: Svartur.
Notkunarmöguleikar: Láta deig hefa sig, hita mat upp, halda mat heitum, forhitun á leirtaui, eftirsteiking.
Fjórar hitastillingar, frá 30 til 80° C.
Home Connect: Wi-Fi.
Raddstýring.
Tekur allt að 64 espressó-bolla eða 12 matardiska.
Þrýstiopnun. Ekkert handfang.
Snertihnappar.
20 lítra rými.
Hleðsla allt að 25 kg.
Helstu atriði
studioLine
studioLine. Einstök tæki frá Siemens.
Hugmyndafræðin að baki studioLine er að bjóða upp á úrval af glæsilegum vörum með allra nýjustu tækni.
Siemens hefur þróað úrvalsvörur handa þeim sem vilja hárnákvæmt jafnvægi á milli nýsköpunar og stílhreinnar, tímalausrar hönnunar.
Allar vörur