Tilboð
Lýsing
Eiginleikar
Hljóð: 75 dB.
10 ára ábyrgð á mótor.
„Power Protect System“: Tryggir betri afköst jafnvel þó pokinn sé fullur.
Stórir ryksugupokar (Týpa G)
Öflugar síur, þar á meðal HEPA-sía.
Vinnuhollt handfang.
Vinnuradíus: 12 metrar.
Stiglaus sogkrafsstilling.
Ofnstútur og parkethaus fylgja með.
Sjálfinndregin snúra.
Fjögur léttrúllandi hjól.
Þyngd (án fylgihluta): 4,3 kg
Helstu atriði
PowerProtect System
Geta ryksugunnar til að þrífa helst óbreytt jafnvel þó að ryksugupokinn sé fullur.
Ryksugupokinn blæs út á mjög hagkvæman hátt og dregur í sig meira ryk en áður hefur þekkst.
Allar vörur