Gaggenau, gufuofn, 200 series
GABSP 251-101
Glæsilegur Gaggenau gufuofn. Selst með öðrum Gaggenau tækjum: Espressó-kaffivél GACMP 250-102, uppþvottavél GADF 210-100 og hitaskúffu GAWSP 221-102.
999.900 kr.
Staðgreitt
Ekki til á lager
Vara í sýningu í Nóatúni 4
Þessi vara er í 5 ára ábyrgð.
Lýsing
Eiginleikar
Svartur – „Anthracite“.
Ofnrými: 50 lítra.
Fjöldi ofnaðgerðir s.s. 4D-heitur blástur, glóðarsteiking með blæstri, glóðarsteiking með hálfum eða öllum hitagjafanum, þurrkun, vægur ofnhiti, 100% gufa, gerjun, þíðing, sous-vide eldun, heitur blástur með gufu, blástur með gufu.
Hitastýring frá 30 - 230° C.
Gufueldun með 30%, 60%, 80% eða 100% gufu.
Tveir vatnstankar sem taka mest 1,7 lítra. Má vélþvo.
TFT-snertiskjár. Snerlar.
Home Connect-appið: WiFi.
Matreiðslutillögur.
Eftirlætiskerfi.
Kjöthitamælir með þremur nemum.
Hreinsi- og kalkhreinsun.
Góð LED-lýsing.
Öryggi: Barnaöryggi, innbyggð kælivifta.
Fylgihlutir: Ein grind, ein ofnskúffa, gatað gufuílát og kjöthitamælir.