ESIM420 4G hlið- og dyrastjórneining
SÆELESIM420
Sölueining: stykki
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
InnskráningViltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?
Lýsing
Eining til stjórnunar á hliðbúnaði og bílskúrshurðum ásamt ýmsum öðrum búnaði.
Tveir útgangar sem hægt er að stjórna með Appi eða símtali.
Þrír inngangar.
2000 notendur geta stjórnað útgögnunum, t.d. til opnunar á hliði/hurð.
Hægt er að fjarforrita eininguna þegar grunnuppsetningu er lokið.
