Greinikassi 4,5 ein. IP65 m/ mjúkum flangs
Greinikassi 4,5 ein. IP65 m/ mjúkum flangs
HEKV 9104
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
- Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
- Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.
Lýsing
4,5 greina.
Varnarflokkur: IP 65.
Úr sterku mjúkplasti (pólýstýróli (PS)).
Fjöldi og gildleiki víra á PE/N [mm²]: 1 x 25/4 x 4.
FIXCONNECT®.
Litur: ljósgrár (RAL 7035).
Utanmál (h x b x d): 228 x 126 x 111 mm.
Sterkbyggður. Löng og mjög góð reynsla hérlendis. Öll vinna við kassann er mjög þægileg og rafvirkjavæn.
Stútaplöturnar hafa innbyggða þéttistúta í varnarflokki IP 65 fyrir strengi sem eru 7 - 29 mm í þvermál. Plöturnar má taka af kassanum á meðan strengirnir eru þræddir á stútana.
Kassinn er með strenghlíf sem hylur þá strengi sem liggja inn í hann. Það þýðir að strengirnir sjást ekki ef þeir eru lagðir að kassanum í rennum og allur frágangur verður sérlega snyrtilegur. Neðst í kassanum er hólf fyrir smáhluti, t.d. vartappa.