Tenglaturn Elevator 2xSchuko

BA928.002
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Lýsing

Tenglaturn Elevator 2x Schuko 230V:

  • Fjöldi tengla: 2.
  • Litur: Stállitaður.
  • Gatmál: 79 mm.

Flott hönnun. Einfalt er að koma Elevator fyrir þar sem lítið pláss er og þörf er á rafmagni. Mjög einfaldur í uppsetningu. Að lokum er einfaldlega fingri stutt á lokið til að færa tenglaturninn upp og niður. Hentar vel fyrir alls kyns rými s.s. skrifstofur, fundarherbergi, heimili o.fl.

 

 

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar