Loka leit
Vara

Tenglaturn Elevator 2xSchuko

BA928.002
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
  • Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
  • Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.

Tenglaturn Elevator 2x Schuko 230V:

  • Fjöldi tengla: 2.
  • Litur: Stállitaður.
  • Gatmál: 79 mm.

Flott hönnun. Einfalt er að koma Elevator fyrir þar sem lítið pláss er og þörf er á rafmagni. Mjög einfaldur í uppsetningu. Að lokum er einfaldlega fingri stutt á lokið til að færa tenglaturninn upp og niður. Hentar vel fyrir alls kyns rými s.s. skrifstofur, fundarherbergi, heimili o.fl.