Í september eru tilboðsdagar hjá okkur.

Eyjuháfur, Siemens, iQ500

SELF 97BCP50
Orkuflokkur A
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Viltu losna við gamla tækið? Við förgum því um leið og þú færð nýja tækið.
Kostnaður við að farga einu tæki er 4.500 kr. m. vsk, og 2.250 kr. m. vsk. fyrir hvert tæki þar umfram.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing
 • Stál.
 • 90 sm.
 • Orkuflokkur A.
 • Hámarksafköst (EN61591): 726 m3/klst.
 • Hljóðlátur: Mest 54 dB(A) re 1 pW. (jafngildir
 • 41 dB (A) miðað við staðalinn: re 20 μPa.).
 • Þrjár styrkstillingar og tvær kraftstillingar.
 • Kraftstilling með sjálfvirkri endurstillingu, eftir sex mínútur.
 • Dimmanleg LED-lýsing („softLight“):
 • 4 x LED 1,5 W.
 • Málmfitusíur, má þvo í uppþvottavél.
 • Mettunarvísir fyrir síur.
 • Fyrir útblástur eða umloftun.
 • Kolalaus og hljóðlátur iQdrive-mótor.


Mál (h x b x d):
69,8 - 87,8 / 69,8 - 99,8 x 90 x 60 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar