Lýsing
Eiginleikar
Breidd: 180 sm.
Hámarksafköst: 600 m3/klst.
Hljóð: Mest 67 dB(A) re 1 pW.
Fjórar styrkstillingar.
LED-lýsing („LED Strip 3000K“).
Málmfitusía, má þvo.
Fyrir umloftun. Startsett fylgir með.
Fjarstýring fylgir með.
Glerhillur, reyklitaðar.
Spjaldtölvustandur, kryddhilla og snagar fyrir sleifar fylgja með.
Fáanlegir fylgihlutir (fylgja ekki með):
• KACL.746 Eldhúsrúllustatíf,
• KACL.744 Tveir ræktunarbakkar.
• KACL.745. Ljós.
• KACL.748. Framlenging, 945 mm.
Lámarksfjarlægð frá helluborði:
52 sm, gas 65 sm.