Breiðmynd
Lágspennubúnaður - Fréttabréf

Lágspennubúnaður - Fréttabréf

27. mars 2025
Smith & Norland
 
Öflugur varnarbúnaður með snjallmælingu
 
SENTRON 5TY1 COM ECPD frá Siemens er ný vörulína sem sameinar í einni og sömu einingunni varnar-, stjórn- og mælibúnað fyrir lágspennudreifingu. 
Kynnið ykkur ótalmarga eiginleika þessarar nýju vörulínu á heimasíðu Siemens. 
 
   Skoða nánar         FAQ   
 
 
 
Fjölrása straummæling fyrir hámarks-orkunýtingu
 
Siemens kynnir nýja útgáfu af PAC1200 með uppfærðum vél- og hugbúnaði og endurbætta og aukna tæknilega eiginleika.
 
   Nánari upplýsingar   
 
 
 
Nýr bæklingur lágspennudeildar
 
SIRIUS-vörulínan frá Siemens býður upp á fjölbreytt úrval fyrir allar stýringar í iðnaði. Auðvelt að skipuleggja og setja upp í stjórnkerfum. Skoðaðu nýja bæklinginn fyrir SIRIUS-vörulínuna frá Siemens.
 
   Skoða bækling   
 
 
 
SENTRON-sjálfvör: Ný vörulína
 
Sjálfvör fyrir 110 V DC kerfi. Tveir pólar í einni breiddareiningu. Sjálfvörin fást í straumstærðum frá 1 upp í 25 A í kennilínu C. 
 
   Skoða nánar