Breiðmynd
Kynningar: Ný og öflug iðntölva

Kynningar: Ný og öflug iðntölva

26. febrúar 2025
 
 
Af hverju SIMATIC S7-1200 G2?
 

Sjálfvirknikerfi af minni gerðinni standast ekki alltaf auknar kröfur um framleiðni og lækkun kostnaðar en nýja SIMATIC S7-1200 G2-vörulínan frá Siemens leysir þann vanda og er frábær kostur. 

Þessi nýja iðntölva býður upp á aukin afköst, meiri sveigjanleika og rýmissparnað - án þess að skipta þurfi yfir í flóknari og dýrari stjórnkerfi.

Á vefkynningunni förum við yfir kosti og veitum þér innsýn í framtíðarþróun S7-1200.

 
⏰ Fylgstu með þann 7. mars frá kl. 9 til 10.
 

Helstu kostir G2-vörulínunnar:

  • Auðveld uppsetning: Einföld tenging og hraðvirk gangsetning.
  • Innbyggðar öryggislausnir: Aukið öryggi.
  • Meiri rekstrarhagkvæmni: Hröð bilanagreining og góð úrræði til að lágmarka stöðvunartíma.
  • Aukin framleiðni: Enn meiri afkastageta í samskiptum og skilvirk gagnaúrvinnsla.

 

Við hlökkum til að sjá þig!

Kærar kveðjur,
Sigurður og Emma

 
   Skráning hér