Karfa

Karfan er tóm (0)

Heimilistæki

Heimilistæki

 • Tækifæri í mars

  Það eru Tækifærisdagar hjá okkur allan mars.
  Við höfum á boðstólum stórglæsilegt úrval heimilistækja frá Siemens og Bosch sem smellpassa bæði í eldhúsið og þvottaherbergið. Sum þeirra eru nú á dúndurgóðu Tækifærisverði.
  Smelltu hér til að skoða bæklinginn okkar.

 • Smith & Norland er framúrskarandi fyrirtæki

  Smith & Norland hlaut fyrir stuttu viðurkenningu Creditinfo fyrir að hafa verið Framúrskarandi fyrirtæki árið 2016.
  Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins. Með tilliti til ársins 2016 uppfylla 1,7% allra íslenskra fyrirtækja þau skilyrði sem Creditinfo setur þeim til að geta talist Framúrskarandi fyrirtæki. Við erum afar stolt af árangri fyrirtækisins og þakklát fyrir þessa viðurkenningu.

 • Best i Test

  Bakstursofninn HB 63A1520S frá Siemens fékk hæstu einkunn í nýjustu prófunum Testfakta í Svíþjóð á bakstursofnum með sjálfhreinsun („pyrolysis“).
  Bakstursofninn HBG 673CS1S frá Bosch fékk einnig toppeinkunn fyrir hitadreifingu og orkunotkun í sama flokki bakstursofna.

 • Betri loftgæði og vellíðan

  Loftgæði innandyra hafa áhrif á heilsu okkar. Mælt er með því að rakastig á heimilum sé á bilinu 40 til 60% en yfir vetrartímann er ekki óalgengt að það falli niður fyrir 30%. Þá er gott að fá sér rakatæki hjá Smith & Norland.

  Skoða rakatæki

 • Gaggenau eldhústæki

  Í Svartaskógi breytast sumir hlutir aldrei. Aðrir hafa verið að þróast frá árinu 1683. Allt frá því að Gaggenau var stofnað, sem þá framleiddi hamra og nagla, hefur nýsköpun orðið að hefð. Allt hófst þetta með einum neista... og nú hefur eldurinn logað í 333 ár.

  Skoða nánar

 • Veldu yfirburði!

  Siemens og Bosch í 19 af 20 efstu sætunum í úttekt danska neytendablaðsins Tænk (2015). Kynnið ykkur úrvalið og hvaða vélar við höfum upp á að bjóða.

  Úrval uppþvottavéla

  Skoða nánar

 • Hljóðlátustu blandarar frá Bosch frá upphafi!

  Nýju Bosch blandararnir eru kraftmiklir og einstaklega hljóðlátir. Með „Thermosafe“ hágæða glerkönnu sem þolir heita og kalda drykki.

  Skoða nánar

Skráðu þig á póstlista Smith & Norland

Fylgstu vel með nýjustu fréttum og tilboðum.