Veggofn, Bosch, Serie 6, Síðasta eintak
Bosch veggofn, Serie 6.
Eiginleikar:
Stórt ofnrými: 71 lítrar.
Sjö ofnaðgerðir: 3D-blástur, yfir- og undirhiti, grill með blæstri, grill með öllum hitagjafanum, pítsuaðgerð og undirhiti.
Nákvæm hitastýring frá 50 til 275° C.
Matreiðslu- og baksturstillögur með tíu sjálfvirkum kerfum.
Kjöthitamælir.
Hönnun:
Sökkhnappar.
Ein útdragsbraut (varioClip).
Þrif:
EcoClean hreinsiplata.
Slétt hurð úr gleri (auðveldar þrif).
Þægindi:
LCD-skjár.
Rafeindaklukka.
Halógenlýsing í ofni.
Hægopnun („SoftOpen“) og hæglokun („SoftClose“).
Hraðhitun.
Fylgihlutir:
Bökunarplata, grind og ofnskúffa.
Öryggi:
Barnaöryggi og innbyggð kælivifta.
Tækjamál (h x b x d): 59,5 x 59,4 x 54,8 sm.
Innbyggingarmál (h x b x d): 58,5 - 59,5 x 56 - 56,8 x 55 sm.
Með „AutoPilot 10“ stillir þú inn réttinn og þyngdina og ofninn sér um að velja fullkomna stillingu fyrir þig!
Klæðningin tryggir áreynslulausa hreinsun. Sérstök húð á bakhlið ofnsins brýtur niður óhreinindi meðan þú bakar eða steikir.
Kjöthitamælirinn gefur þér góða mælingu á hitastigi kjötsins. Hljóðmerki heyrist þegar réttu hitastigi hefur verið náð.
Mjúkopnun og mjúklokun. Dempunarbúnaður tryggir að hurðin opnast og lokast varlega.