Loka leit
PROFITEST INTRO úttektarmælir
Vara
Vara

PROFITEST INTRO úttektarmælir

GOM503A
Eining: stykki
Reikningsviðskipti
  • Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.Innskráning
  • Viltu skrá þig í reikningsviðskipti eða tengja núverandi reikningsviðskipti við aðgang á síðunni?Skráning í reikningsviðskipti.

PROFITEST INTRO frá GOSSEN METRAWATT

Mjög öflugur úttektarmælir fyrir rafverktaka, skoðunarstofur og rafveitur.
Sérstaklega hannaður með hliðsjón af reglugerð um lágspennt raforkuvirki IEC 60364-6 (DIN VDE 0100-600).

Með PROFITEST INTRO má mæla einangrunarviðnám, hringrásarviðnám, skammhlaupsstraum, spennu, fasaröð og prófa lekastraumsrofa, þ.e. útleysingu, útleysitíma og spennuhækkun við útleysingu.

Spennumæling:0 - 600 V AC.

Tíðnimæling:15 - 999 Hz.

Hringrásarviðnám:0,3 - 9,99 Ω.

Skammhlaupsstraumur:Ik max. 50 kA.

Lekaliðaprófun:10, 30, 100, 300, 500 mA.

Útleysitími:0 - 500 mS.

Einangrunarviðnám (Megger):49,9 - 300 MΩ, prófunarspenna 20 - 1000 V.

Jarðskautsviðnám:300 mΩ - 9,99 kΩ.

Fyrir lekaliða af gerð A, AC, F, B, B+, EV, MI, G/R, SRCDs, PRCDs.

CAT III 600 V CAT IV 300 V.

Minni fyrir 50.000 mæligildi.

USB tengi til að tengja við tölvu.

Stór og góður skjár.

ETC hugbúnað má sækja á heimasíðu GOSSEN METRAWATT.

Með PROFITEST INTRO Starter package (M503A) fylgja:

PROFITEST INTRO mælir (M520T),

millisnúra fyrir Schuko tengil (PRO-Schuko-Measuring Adapter Z503K),

mælasnúrusett KS-PROFITEST INTRO (Z503L),

PRO-Jumper (Z503J),

taska af gerð F2010 (Z700G),

rafhlöður (Master battery pack, Z502H),

hleðslutæki (Z502R),

USB snúra,

kvörðunarvottorð,

stuttar leiðbeiningar.