Þvottavél, Siemens, iQ700

SEWI 14W541EU
Sérpöntun
Hafðu samband við starfsmenn Smith & Norland til að panta þessa vöru.
Við bjóðum 5 ára ábyrgð á stórum heimilistækjum
Lýsing
Helstu atriði
iQdrive

Þvottavélin er knúin áfram af byltingarkenndum iQdrive-mótor sem er hljóðlátur, hraður og skilvirkur. iQdrive-mótorinn notar núningsfrían segulmótor sem minnkar orkunotkun. Kolalaus og með 10 ára ábyrgð.

Image for iQdrive
varioSpeed

„varioSpeed“: Hægt að stytta tímann á þvottakerfum um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni. 

Image for varioSpeed
waterPerfect Plus

„waterPerfect Plus”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn með magnskynjun og án þess að það komi niður á þvottahæfni.

Háþróaðir skynjarar kerfisins veita hámarks skilvirka vatnsnotkun. Skynjararnir lesa ekki aðeins gerð taus heldur einnig magn þess. Út frá þessum þáttum er nauðsynlegt magn af vatni ákvarðað, sjálfkrafa og nákvæmlega. waterPerfect Plus gefur alltaf fullkomna niðurstöðu í þvotti með bestu vatnsnotkun.

Image for waterPerfect Plus

Til innbyggingar.

Tekur mest 8 kg.

Orkuflokkur C .

Raforkunotkun: 62 kwst. miðað við 100 þvotta (Eco 40-60° C).

Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.

iQdrive: Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð.

Sérkerfi: Dökkur þvottur, skyrtur, blandaður þvottur, útifatnaður/vatnsvörn, hraðkerfi 15 mín./ 30 mín., næturkerfi, dúnn, ull, tromluhreinsun, viðkvæmt/silki og dæling/þeytivinda.

„varioSpeed″: Hægt að stytta tímann um allt að 55%.

„waterPerfectPLUS”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn en venjulega

Afgangstími kerfa lýsir í gólf („timeLight“)

Stór LED-skjár.

Snertihnappar.

Hægri opnun (breytileg hurðaropnun á skáphurð).

Öryggi: Vatnsvörn.

Hljóð við þvott 41 dB.

Hljóð við vindingu: 66 dB.

Aukahlutur: WZ 20441, upphækkun.

 

Mál (h x b x d): 81,8 x 59,6 x 54,4 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar