Hönnunin á hliðum vélarinnar er ekki einungis flott heldur tryggir hún einnig meiri stöðugleika og minni hristing en áður. Lagt hefur verið mikið kapp á að lágmarka hávaða frá vélinni og þeytivindingin hefur aldrei verið hljóðlátari.
Þvottavélin er knúin áfram af byltingarkenndum iQdrive-mótor sem er hljóðlátur, hraður og skilvirkur. iQdrive-mótorinn notar núningsfrían segulmótor sem minnkar orkunotkun. Kolalaus og með 10 ára ábyrgð.
„varioSpeed“: Hægt að stytta tímann á þvottakerfum um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni.
Tekur mest 7 kg.
Orkuflokkur D.
Raforkunotkun: 69 kwst. miðað við 100 þvotta á ári (Eco 40-60° C).
Hámarksvinduhraði 1400 sn./mín.
iQdrive: Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð.
Sérkerfi: 30° C og 40° C þvottakerfi, blandaður þvottur, hraðkerfi 15 mín./ 30 mín., ull/handþvottur, og viðkvæmt/silki.
„varioSpeed“: Hægt að stytta tímann á þvottakerfum um allt að 65% án þess að það komi niður á þvottahæfni.
Stór LED-snertiskjár.
Snertihnappar.
„antiVibration Design″: Hönnun sem tryggir stöðugleika vélarinnar og minna hljóð.
Barnalæsing.
Hljóð við þvott 52 dB. Hljóð við vindingu: 75 dB.
Mál (h x b x d): 84,8 x 59,8 x 55 sm.