Þvottavél iQ700, 10 kg, 1600 sn./mín., m. i-DOS

SEWM 6HXK0ODN
Orkuflokkur C
Staðgreitt
259.900
kr.
339.900 kr.
Til í Nóatúni 4 / vefverslun
Heimsending á höfuðborgarsvæðinu
Helstu atriði
Nánari lýsing
antiVibration

Hönnun sem tryggir stöðugleika og minna hljóð.

Image for antiVibration
iDos

Fyrsta innbyggða skömmtunarkerfið frá Siemens metur nákvæmlega hversu mikið af fljótandi þvottaefni þarf fyrir hvern þvott. Kerfið metur magnið með tilliti til ólíkra þátta, m.a. áferð og magns þvottarins, og notar efnið til hinsta dropa. Mjög mikilvægt er að þvottaefni sé skammtað rétt því að röng skömmtun getur valdið því að þvottur þvoist illa eða skemmist. Einnig er umhverfisvænna að nota hæfilegt magn þvottaefnis.

Image for iDos
iQdrive

Þvottavélin er knúin áfram af byltingarkenndum iQdrive-mótor sem er hljóðlátur, hraður og skilvirkur. iQdrive-mótorinn notar núningsfrían segulmótor sem minnkar orkunotkun og gerir þvottavélina að A+++ raftæki og allt að 33% skilvirkari en önnur A-klassa raftæki. Kolalaus og með 10 ára ábyrgð.

Image for iQdrive
waveDrum

Bylgjulaga tromla sem tryggir bestu meðferð á fötunum. Smíðuð með það að augnamiði að dreifa sem mest úr þvottinum. Einstök bylgjuhönnun hámarkar vatnsflæði í tromlunni og gerir það að verkum að fötin fá bæði betri og mýkri þvott.

Image for waveDrum

Tekur mest 10 kg.

Orkuflokkur C. Raforkunotkun 67 kwst. miðað við 100 þvotta.

Hámarksvinduhraði 1600 sn./mín.

iQdrive: Kolalaus, hljóðlátur og sparneytinn mótor með 10 ára ábyrgð.

Home Connect: Wi-Fi.

i-Dos: Sjálfvirk skömmtun fyrir fljótandi þvottaefni.

Sérkerfi: Hraðkerfi (powerSpeed 59), útifatnaður/vatnsvörn, hraðkerfi 15 mín./30 mín., blandaður þvottur, sjálfvirkt kerfi viðkvæmt, tromluhreinsun, skolun, dæling/þeytivinding, ull og viðkvæmt/silki.

Sýnir þvottamagn og þvottaefnisskömmtun.

„varioSpeed″: Hægt að stytta tímann án þess að það komi niður á þvottahæfni.

Stór LED-skjár.

Stór tromla: 70 lítra.

Snertihnappar.

„antiVibration Design″: Hönnun sem tryggir stöðugleika vélarinnar og minna hljóð.

„waveDrum“: Bylgjulaga tromla sem tryggir bestu meðferð á fötum.

LED-lýsing inni í tromlu.

„waterPerfect Plus”: Umhverfisvænt kerfi, sem notar minna vatn með magnskynjun og án þess að það komi niður á þvottahæfni.

Hljóð við þvott 48 dB. Hljóð við vindingu: 74 dB.

„aquaStop“-flæðivörn.

Barnaöryggi.

Mál (h x b x d): 84,8 x 59,8 x 59 sm.

Þessi síða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun notenda. Sjá nánar