Tækjasnúra, 5G1,5 hvít H05VV-F
NF01231690
Reikningsviðskipti
Einungis notendur í reikningsviðskiptum við Smith & Norland geta sett þessa vöru í körfu.
Nánari lýsing
Sívöl og sveigjanleg plasteinangruð taug til notkunar þar sem áraun af völdum hita, högga o.þ.h. er lítil, t.d. sem lausataug fyrir stærri tæki á heimilum og skrifstofum.
Málspenna: 300/500 V.
Leiðarar: Fínþættur kopar.
Einangrun: PVC.
Kápa: PVC.
Hámarkshiti við leiðara: 70° C.